
Hæ! Nýútskrifaður hönnuður með metnað og löngun til að finna lausnir með hjálp hönnunar
hugsunar!
Ástríður Guðríðardóttir útskrifaðist í júní 2022 með hæstu einkunn úr Media and Communication Design frá Macromedia University í Berlín. Sérhæfing hennar er í grafík, myndskreytingum og hreyfihönnun. Einnig er hún með BA gráðu í kvikmyndafræði með bókmenntafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan febrúar 2015.
Hún á auðvelt með að vinna í teymi og hefur gaman af því þegar góð liðsheild myndast sem getur skilgreint áskoranir saman og myndað lausnir.
Auk þess hef Ástríður reynslu í stafrænni markaðssetningu, ljósmyndun, greinaskrifum, hönnunarhugsun, notendaupplifun, verkefnastjórnun og umsjón með samfélags- og vefmiðlum úr fyrrum starfsnámum.
