Verkefni vikunnar var að klára klippimyndir sem hafa beðið á hakanum síðan í sumar. Mig langaði að æfa mig í Photoshop og keypti því námskeið á hjá Domestika sem heitir “Artistic Mixed-media Collages” og er kennarinn Petra Zehner. Ég mæli klárlega með þessu námskeiði ef þú ert í fastur/föst í sama farinu í listrænum skilningi.
Hér kemur klippimyndin sem ég bjó til.

